Keppni
Ísland í 4. sæti – Grétar Matt: „… þetta setur meiri eldmóð í það að vinna heimsmeistaratitilinn seinna í ár“
Úrslitin í Evrópumeistaramótinu í kokteilagerð í Tírana, Albaníu eru kunngjörð. Ísland lenti í 4. sæti en alls tóku 16 lönd þátt í keppninni.
Þau voru Armenía, Finnland, Georgía, Ungverjaland, Ísland, Ítalía, Svartfjallaland, Norður Makedónía, Pólland, Portúgal, Tyrkland, Sviss, Albanía, Þýskaland, Slóvenía og Búlgaría.
Sjá einnig: Evrópumeistaramótið í kokteilagerð – Grétar Matt: „að sjálfsögðu ætla ég mér taka bikarinn heim…“
Þetta telst vera glæstur árangur fyrir Ísland og góð upphitun fyrir heimsmeistaramótið í Róm sem fer fram í nóvember á þessu ári.
Keppt var í „Long Drink“ flokki og „flair“ og steig Grétar Matthíasson á stokk fyrir Íslands hönd í því fyrrnefnda með drykkinn sinn Mombay Mandarin.
„Ég er frekar svekktur því að jú, auðvitað vildi ég vinna. En þetta setur meiri eldmóð í það að vinna heimsmeistaratitilinn seinna í ár.“
Segir Grétar.
Hér eru svo heildar úrslitin í „Long Drink“ keppninni:
1. sæti Búlgaría
2. sæti Finnland
3. sæti Portúgal
Besta skreytingin: Svartfjallaland
Bestu faglegu vinnubrögðin: Ungverjaland
Pólland hreppti svo 1. sætið í „flair“ keppninni.
Hægt er að sjá frammistöðu Grétars á Instagram reikningi Barþjónaklúbbs Íslands: @bartendericeland
View this post on Instagram
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann