Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ísgerðin hættir með allan mat – Einbeita sér eingöngu að ísgerð sem er þeirra ástríða
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir hjá Ísgerðinni að undanförnu sem staðsett er í verslunarmiðstöðinni Kaupangi á Akureyri.
Ísgerðin hefur starfað í Kaupangi frá árinu 2011 og býður upp á fjölbreytt úrval af ís ásamt vefjur, samlokur, pítur og salöt.
Nú hafa eigendur ákveðið að fókusera alfarið á ísinn og hætt með allan mat.
Allur ís hjá Ísgerðinni er gerður alveg frá grunni á staðnum. Ísinn er gerður úr ferskri mjólk og rjóma, vatni, sykri, mjólurdufti og bindiefnum. Bragðefnin eru hágæða bragðefni sem flutt eru inn frá Ítalíu og framleidd eru af litlu ítölsku fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í sósum og bragðefnum frá árinu 1905.
Myndir: facebook / Ísgerðin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin