Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ísgerðin hættir með allan mat – Einbeita sér eingöngu að ísgerð sem er þeirra ástríða
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir hjá Ísgerðinni að undanförnu sem staðsett er í verslunarmiðstöðinni Kaupangi á Akureyri.
Ísgerðin hefur starfað í Kaupangi frá árinu 2011 og býður upp á fjölbreytt úrval af ís ásamt vefjur, samlokur, pítur og salöt.
Nú hafa eigendur ákveðið að fókusera alfarið á ísinn og hætt með allan mat.
Allur ís hjá Ísgerðinni er gerður alveg frá grunni á staðnum. Ísinn er gerður úr ferskri mjólk og rjóma, vatni, sykri, mjólurdufti og bindiefnum. Bragðefnin eru hágæða bragðefni sem flutt eru inn frá Ítalíu og framleidd eru af litlu ítölsku fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í sósum og bragðefnum frá árinu 1905.
Myndir: facebook / Ísgerðin
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu











