Markaðurinn
Ísey skyr í útrás til Frakklands
Ísey skyr útrásin heldur áfram og núna í nóvember bættist Frakkland við í hóp þeirra landa þar sem Ísey skyr er fáanlegt. Það eru um 800 verslanir Casino sem hafa tekið Ísey skyr í sölu og fjölgar þeim í 2000 verslanir þann 1. janúar 2021. Fyrst um sinn samanstendur vöruúrvalið af fimm bragðtegundum í 200 g dósum og tveimur í 400 g dósum og standa vonir til að úrvalið muni aukast jafnt og þétt næstu misseri.
Ísey skyr fæst nú í 20 löndum víðsvegar um heiminn vex hróður þess jafnt og þétt eftir því sem fjölgar í hópnum. Mjólkursamsalan er einstaklega stolt af þessum stórkostlega árangri sem náðst hefur enda er um að ræða mikla viðurkenningu fyrir Mjólkursamsöluna og Ísey skyr.
Mynd: ms.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






