Markaðurinn
ÍSAM kaupir allt hlutafé í Fastusi
ÍSAM ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Fastusi ehf.
Fastus ehf. er öflugt og vel rekið innflutningsfyrirtæki með góðu starfsfólki, sem þjónustar aðallega heilbrigðisgeirann, hótel og veitingamarkaðinn með miklu vöruúrvali í tækjum og rekstrarvöru.
Framkvæmdastjóri Fastus er Bergþóra Þorkelsdóttir. Nú er unnið að gerð áreiðanleikakönnunar vegna kaupanna og jafnframt leitað eftir samþykki Samkeppniseftirlitsins og birgja félagsins. ÍSAM ehf. er leiðandi innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með mörg af sterkustu vörumerkjum landsins í matvöru og má þar helst nefna; Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá ÍSAM.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri