Vertu memm

Markaðurinn

ÍSAM kaupir allt hlutafé í Fastusi

Birting:

þann

Fastus - Síðumúla 16

ÍSAM ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Fastusi ehf.

Fastus ehf. er öflugt og vel rekið innflutningsfyrirtæki með góðu starfsfólki, sem þjónustar aðallega heilbrigðisgeirann, hótel og veitingamarkaðinn með miklu vöruúrvali í tækjum og rekstrarvöru.

Framkvæmdastjóri Fastus er Bergþóra Þorkelsdóttir.  Nú er unnið að gerð áreiðanleikakönnunar vegna kaupanna og jafnframt leitað eftir samþykki  Samkeppniseftirlitsins og birgja félagsins. ÍSAM ehf. er leiðandi innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með mörg af sterkustu vörumerkjum landsins í matvöru og má þar helst nefna; Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá ÍSAM.

 

/Smári

 

twitter og instagram icon

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið