Markaðurinn
ÍSAM kaupir allt hlutafé í Fastusi
ÍSAM ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Fastusi ehf.
Fastus ehf. er öflugt og vel rekið innflutningsfyrirtæki með góðu starfsfólki, sem þjónustar aðallega heilbrigðisgeirann, hótel og veitingamarkaðinn með miklu vöruúrvali í tækjum og rekstrarvöru.
Framkvæmdastjóri Fastus er Bergþóra Þorkelsdóttir. Nú er unnið að gerð áreiðanleikakönnunar vegna kaupanna og jafnframt leitað eftir samþykki Samkeppniseftirlitsins og birgja félagsins. ÍSAM ehf. er leiðandi innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með mörg af sterkustu vörumerkjum landsins í matvöru og má þar helst nefna; Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá ÍSAM.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?