Markaðurinn
Innnes á Akureyri tók á móti fjölmörgum gestum í nýju húsnæði – Myndir
Það var líf og fjör á opnu húsi síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Innnes á Akureyri kynnti nýtt og endurbætt húsnæði að Tryggvabraut 24. Tilefnið var flutningur starfseminnar í rúmbetra umhverfi og var viðskiptavinum og velunnurum boðið að koma, skoða aðstöðuna og njóta léttra veitinga.
Mæting var afar góð og skapaðist hlý og skemmtileg stemning meðal gesta sem fengu tækifæri til að kynna sér nýja rýmið og spjalla við starfsfólk. Innnes þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína í heimsókn kærlega fyrir komuna og stuðninginn.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu













