Markaðurinn
Innnes á Akureyri tók á móti fjölmörgum gestum í nýju húsnæði – Myndir
Það var líf og fjör á opnu húsi síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Innnes á Akureyri kynnti nýtt og endurbætt húsnæði að Tryggvabraut 24. Tilefnið var flutningur starfseminnar í rúmbetra umhverfi og var viðskiptavinum og velunnurum boðið að koma, skoða aðstöðuna og njóta léttra veitinga.
Mæting var afar góð og skapaðist hlý og skemmtileg stemning meðal gesta sem fengu tækifæri til að kynna sér nýja rýmið og spjalla við starfsfólk. Innnes þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína í heimsókn kærlega fyrir komuna og stuðninginn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús













