Frétt
Innköllun á karrýsíld – Hættuleg neytendum með óþol/ofnæmi fyrir eggjum eða sinnepsdufti
Matvælastofnun varar neytendur við sem hafa ofnæmi fyrir eggjum og/eða sinnepi við neyslu á karrísíld frá Ósnesi en varan er vanmerkt með tilliti til ofnæmis- og óþolsvalda. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Austurlands innkallað vöruna frá viðskiptavinum sínum.
Innköllunin á við alla framleiðslulotur af karrísíld;
- Vöruheiti: Karrísíld
- Þyngd: 2,25 kg
- Best fyrir framleiðsludagur: Allir framleiðsludagar
- Framleiðandinn: Ósnes ehf., Djúpavogur
- Dreifing: Fiskás á Hellu, Garri ehf. og stóreldhús.
Kaupendur vörunnar sem eru með ofnæmi- og/eða óþol geta haft samband við söluaðila eða fyrirtækið Ósnes ehf. til að fá endurgreiðslu.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt