Frétt
Innbrot í Kjötbúðina: „Það kíkti einn aumingi á okkur í kjötbúðina í nótt“ – Vídeó
Brotist var inn í Kjötbúðina við Grensásveg 48 nú um helgina, en innbrotsþjófurinn lét sig þó hverfa nokkuð fljótt eftir að hafa tekið klink sem var í búðarkassanum.
Geir Rúnar Birgisson kjötiðnaðarmaður sem rekur Kjötbúðina birtir meðfylgjandi myndband og skrifar við það: „Það kíkti einn aumingi á okkur í kjötbúðina í nótt“
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/Geirrunar/videos/10209774403613143/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Innbrotsþjófurinn hefur ekki náðst en lögreglan leitar að honum og biður alla þá sem veitt geta upplýsingar um manninn að hafa samband í síma 444-1100.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024