Viðtöl, örfréttir & frumraun
Í stað hátíðarkvöldverðarins mun Klúbbur matreiðslumeistara bjóða starfsfólki Landsspítalans til hádegisverðar
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara hefur um árabil verið fastur punktur í skemmtanahaldi landans. Vegna Covid-19 heimsfaraldursins mun viðburðurinn sem átti að fara fram 9. janúar 2021 ekki fara fram.
Fjöldi fagfólks hefur unnið endurgjaldslaust að undirbúningi kvöldsins og undirbúið framúrskarandi upplifun sem um leið átti að vera helsta fjáröflun Klúbbs matreiðslumeistara. Klúbbur matreiðslumeistara rekur Kokkalandsliðið og heldur keppnina um Kokk ársins, auk fjölda annarra verkefna sem miða að eflingu matarmenningu okkar Íslendinga.
Í tilkynningu segir að í stað hátíðarkvöldverðarins mun Klúbbur matreiðslumeistara bjóða starfsfólki Landsspítalans til hádegisverðar 9. janúar sem þakklætisvott fyrir mikla og óeigingjarna vinnu í Covid faraldrinum.
Mynd: Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






