Viðtöl, örfréttir & frumraun
Í stað hátíðarkvöldverðarins mun Klúbbur matreiðslumeistara bjóða starfsfólki Landsspítalans til hádegisverðar
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara hefur um árabil verið fastur punktur í skemmtanahaldi landans. Vegna Covid-19 heimsfaraldursins mun viðburðurinn sem átti að fara fram 9. janúar 2021 ekki fara fram.
Fjöldi fagfólks hefur unnið endurgjaldslaust að undirbúningi kvöldsins og undirbúið framúrskarandi upplifun sem um leið átti að vera helsta fjáröflun Klúbbs matreiðslumeistara. Klúbbur matreiðslumeistara rekur Kokkalandsliðið og heldur keppnina um Kokk ársins, auk fjölda annarra verkefna sem miða að eflingu matarmenningu okkar Íslendinga.
Í tilkynningu segir að í stað hátíðarkvöldverðarins mun Klúbbur matreiðslumeistara bjóða starfsfólki Landsspítalans til hádegisverðar 9. janúar sem þakklætisvott fyrir mikla og óeigingjarna vinnu í Covid faraldrinum.
Mynd: Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






