Keppni
Hver verður Kokkur ársins 2023? – Könnun

Verðlaunahafar í Kokkur ársins 2012
F.v. Garðar Kári Garðarsson (3. sæti), Bjarni Siguróli Jakobsson (1. sæti) og Hafsteinn Ólafsson (2. sæti)
Hvað eiga þessir kokkar sameiginlegt? Allir þessir kokkar eiga það sameiginlegt að hafa hreppt titilinn Kokkur ársins: Bjarni Siguróli Jakobsson árið 2012, Hafsteinn Ólafsson árið 2017 og Garðar Kári Garðarsson árið 2018.
Eins og fram hefur komið þá verður keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 haldin 1. apríl næstkomandi.
Við höfum sett af stað könnun og spyrjum: Hver verður Kokkur ársins 2023?
Eftirfarandi nöfn keppa í forkeppni Kokkur ársins, 30. mars nk. og komast fimm áfram í úrslitakeppnina 1. apríl.

Allar fréttir: Kokkur ársins.
Mynd: úr safni

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni21 klukkustund síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun