Keppni
Hver verður Kokkur ársins 2023? – Könnun

Verðlaunahafar í Kokkur ársins 2012
F.v. Garðar Kári Garðarsson (3. sæti), Bjarni Siguróli Jakobsson (1. sæti) og Hafsteinn Ólafsson (2. sæti)
Hvað eiga þessir kokkar sameiginlegt? Allir þessir kokkar eiga það sameiginlegt að hafa hreppt titilinn Kokkur ársins: Bjarni Siguróli Jakobsson árið 2012, Hafsteinn Ólafsson árið 2017 og Garðar Kári Garðarsson árið 2018.
Eins og fram hefur komið þá verður keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 haldin 1. apríl næstkomandi.
Við höfum sett af stað könnun og spyrjum: Hver verður Kokkur ársins 2023?
Eftirfarandi nöfn keppa í forkeppni Kokkur ársins, 30. mars nk. og komast fimm áfram í úrslitakeppnina 1. apríl.
Allar fréttir: Kokkur ársins.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni






