Keppni
Hver verður Kokkur ársins 2023? – Könnun

Verðlaunahafar í Kokkur ársins 2012
F.v. Garðar Kári Garðarsson (3. sæti), Bjarni Siguróli Jakobsson (1. sæti) og Hafsteinn Ólafsson (2. sæti)
Hvað eiga þessir kokkar sameiginlegt? Allir þessir kokkar eiga það sameiginlegt að hafa hreppt titilinn Kokkur ársins: Bjarni Siguróli Jakobsson árið 2012, Hafsteinn Ólafsson árið 2017 og Garðar Kári Garðarsson árið 2018.
Eins og fram hefur komið þá verður keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 haldin 1. apríl næstkomandi.
Við höfum sett af stað könnun og spyrjum: Hver verður Kokkur ársins 2023?
Eftirfarandi nöfn keppa í forkeppni Kokkur ársins, 30. mars nk. og komast fimm áfram í úrslitakeppnina 1. apríl.
Allar fréttir: Kokkur ársins.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






