Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hvað veistu mikið um veitingabransann?
Unnið hefur verið að því síðastliðnar vikur að setja upp kerfi sem heldur utan um spurningakeppni, þar sem lesendur þurfa að haka við rétt svör við spurningum sem lagðar eru fram. Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurninguna.
Með fylgja fimm spurningar og er smellt á „Næsta“ hnappinn til að fá fleiri spurningar. Í hægra horninu við spurninguna er spurningamerki þar sem hægt er að nálgast vísbendingar.
Við byrjum á því að spyrja lesendur veitingageirans um: Hvað veistu mikið um veitingabransann?
Niðurstaða
#1. Hvaða veitingastaður býður upp á heilan þorskhaus? ? Veitingastaðurinn býður upp á skemmtilegan og bragðgóðan mat úr gömlum góðum íslenskum uppskriftum.
Ekki rétt

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.