Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hvað veistu mikið um veitingabransann?
Unnið hefur verið að því síðastliðnar vikur að setja upp kerfi sem heldur utan um spurningakeppni, þar sem lesendur þurfa að haka við rétt svör við spurningum sem lagðar eru fram. Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurninguna.
Með fylgja fimm spurningar og er smellt á „Næsta“ hnappinn til að fá fleiri spurningar. Í hægra horninu við spurninguna er spurningamerki þar sem hægt er að nálgast vísbendingar.
Við byrjum á því að spyrja lesendur veitingageirans um: Hvað veistu mikið um veitingabransann?
Niðurstaða
#1. Hvaða veitingastaður býður upp á heilan þorskhaus? ? Veitingastaðurinn býður upp á skemmtilegan og bragðgóðan mat úr gömlum góðum íslenskum uppskriftum.
Ekki rétt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir









