Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hvað veistu mikið um veitingabransann?
Unnið hefur verið að því síðastliðnar vikur að setja upp kerfi sem heldur utan um spurningakeppni, þar sem lesendur þurfa að haka við rétt svör við spurningum sem lagðar eru fram. Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurninguna.
Með fylgja fimm spurningar og er smellt á „Næsta“ hnappinn til að fá fleiri spurningar. Í hægra horninu við spurninguna er spurningamerki þar sem hægt er að nálgast vísbendingar.
Við byrjum á því að spyrja lesendur veitingageirans um: Hvað veistu mikið um veitingabransann?
Niðurstaða
#1. Hver er eigandi Essensia? ? Essensia er nýr veitingastaður á Hverfisgötunni sem opnar nú um mánaðarmótin ágúst/september 2016
Ekki rétt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit