Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hvað veistu mikið um veitingabransann?
Unnið hefur verið að því síðastliðnar vikur að setja upp kerfi sem heldur utan um spurningakeppni, þar sem lesendur þurfa að haka við rétt svör við spurningum sem lagðar eru fram. Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurninguna.
Með fylgja fimm spurningar og er smellt á „Næsta“ hnappinn til að fá fleiri spurningar. Í hægra horninu við spurninguna er spurningamerki þar sem hægt er að nálgast vísbendingar.
Við byrjum á því að spyrja lesendur veitingageirans um: Hvað veistu mikið um veitingabransann?
Niðurstaða
#1. Hver er eigandi Essensia? ? Essensia er nýr veitingastaður á Hverfisgötunni sem opnar nú um mánaðarmótin ágúst/september 2016
Ekki rétt
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn30 minutes síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa