Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Hvað veistu mikið um veitingabransann?

Birting:

þann

Spurningakeppni - Spurningar - Quiz

Unnið hefur verið að því síðastliðnar vikur að setja upp kerfi sem heldur utan um spurningakeppni, þar sem lesendur þurfa að haka við rétt svör við spurningum sem lagðar eru fram.  Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurninguna.

Með fylgja fimm spurningar og er smellt á „Næsta“ hnappinn til að fá fleiri spurningar.  Í hægra horninu við spurninguna er spurningamerki þar sem hægt er að nálgast vísbendingar.

Við byrjum á því að spyrja lesendur veitingageirans um: Hvað veistu mikið um veitingabransann?

Niðurstaða

Share your score!
Tweet your score!
Share to other

#1. Hver er eigandi Essensia? ? Essensia er nýr veitingastaður á Hverfisgötunni sem opnar nú um mánaðarmótin ágúst/september 2016

Ekki rétt

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið