Frétt
Hótelbyggingin við hlið Hörpu er sífellt dýrari
Áætlað er að nýja hótelbyggingin við hlið Hörpu í Austurhöfn fari langt fram úr framkvæmdakostnaði sem er nær 20 milljarða og er það milljarða kostnaður umfram frá upphaflegu plani, að því er fram kemur í umfjöllun um hótelið í ViðskiptaMogganum í dag.

Líkan af Hörpureitnum.
Uppbygging mun halda áfram á Hörpureitnum þar sem íbúða- og verslunarbyggð verður á suðurhluta lóðarinnar.
Mynd: reykjavik.is
Það er Marriott hótelkeðjan sem verður í hótelbyggingunni og mun hún reka 250 herbergja, fimm stjörnu hótel.
Hótelið mun jafnframt hafa að geyma veislu- og fundarsali, fjölda veitingastaða auk heilsulindar. Fullbyggðu er hótelinu ætlað að verða eitt glæsilegasta hótel Reykjavíkur.
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







