Frétt
Hótelbyggingin við hlið Hörpu er sífellt dýrari
Áætlað er að nýja hótelbyggingin við hlið Hörpu í Austurhöfn fari langt fram úr framkvæmdakostnaði sem er nær 20 milljarða og er það milljarða kostnaður umfram frá upphaflegu plani, að því er fram kemur í umfjöllun um hótelið í ViðskiptaMogganum í dag.

Líkan af Hörpureitnum.
Uppbygging mun halda áfram á Hörpureitnum þar sem íbúða- og verslunarbyggð verður á suðurhluta lóðarinnar.
Mynd: reykjavik.is
Það er Marriott hótelkeðjan sem verður í hótelbyggingunni og mun hún reka 250 herbergja, fimm stjörnu hótel.
Hótelið mun jafnframt hafa að geyma veislu- og fundarsali, fjölda veitingastaða auk heilsulindar. Fullbyggðu er hótelinu ætlað að verða eitt glæsilegasta hótel Reykjavíkur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.