Frétt
Hótel með nýjar leiðir varðandi framreiðslu morgunverðar
Í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru Covid-19 hafa hótel reynt nýjar leiðir varðandi framreiðslu morguverðar.
Hótelin í Noregi bjóða upp á svokallaðan „benda á morgunverð“ með tilbúnum brauðsneiðum og ýmislegu sem fært er yfir á diska fyrir gestinn, að því er fram kemur á nrk.no.
Þetta hefur mælst vel fyrir og matrarsóun hefur minnkað um 50 prósent.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






