Markaðurinn
Horfðu hér á skemmtilega fyrirlestra frá RCW hátíðinni
Dagana 11. til 15. maí s.l. hélt Barþjónaklúbbur Íslands Reykjavík Cocktail Weekend hátíðina sem fram fór á netinu í þetta skiptið sökum faraldursins.
Á þessari nethátið voru bæði mikið af flottum fyrirlestrum frá hinum ýmsu birgjum ásamt viðburðum á hinum ýmsu börum og veitingastöðum.
Mekka Wines & Spirits vann vel líkt og áður með sínum birgjum sem og veitingamönnum til að gera þessa hátíð sem veglegasta, þrátt fyrir skrítna tíma.
Mjög góð mæting var á fyrirlestrana en fyrir ykkur sem höfðu ekki færi á að horfa, þá verða þessir sömu fyrirlestrar tiltækir fyrir ykkur út þetta ár.
Hér fyrir neðan eru linkar á alla þessa fyrirlestra sem við mælum mikið með að þið kíkið á, því þarna eru sannir fagmenn að störfum sem færa hugmyndir og fróðleik á borð fyrir ykkur.
Johan Bergstöm, Jack Daniels – Brand Ambassador
Pekka Pellinen, Finlandia Vodka – Global Brand Mixologic
Nicola Olianas, Fernet Branca – Global Brand Ambassador
Sarah Söderstein, Patrón – Brand Ambassador
Juho Eklund, Bacardi – Brand Ambassador
Benoit , Joseph Cartron – Export director
Roberta Mariani, Martini – Global Brand Ambassador
Mynd: Ómar Vilhelmsson

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri