Smári Valtýr Sæbjörnsson
Horfðu á hraðasta Mochi framleiðanda í Japan – Vídeó
Japanska Mochi, sem er hrísgrjónakaka, er jafnan barin með hendinni við gerð deigsins og kallast sú aðferð Mochitsuki. Mochi meistarinn Mitsuo Nakatani sýnir hér með tilþrifum hvernig deigið er slegið með hendinni.
Græni Mochi liturinn kemur af Yomogi sem er villt planta og er betur þekkt sem Mugwort.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum