Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Horfðu á hraðasta Mochi framleiðanda í Japan – Vídeó

Birting:

þann

Mochi - Hrísgrjónakaka - Mochitsuki

Japanska Mochi, sem er hrísgrjónakaka, er jafnan barin með hendinni við gerð deigsins og kallast sú aðferð Mochitsuki.  Mochi meistarinn Mitsuo Nakatani sýnir hér með tilþrifum hvernig deigið er slegið með hendinni.

Græni Mochi liturinn kemur af Yomogi sem er villt planta og er betur þekkt sem Mugwort.

Vídeó

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið