Markaðurinn
Hleðslu fjölskyldan stækkar – Nú í 1L umbúðum
Íslenski próteindrykkurinn Hleðsla hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað en drykkurinn inniheldur hágæða prótein úr íslenskri mjólk.
Fyrir tveimur árum buðum við neytendum upp á kolvetnaskerta Hleðslu í 1L umbúðum og er óhætt að segja að viðtökurnar hafi farið langt fram úr væntingum og fyrirspurnum um hefðbundna Hleðslu í samskonar umbúðum rigndi yfir okkur.
Nú höfum við loksins svarað kalli viðskiptavina okkar og bjóðum upp á Hleðslu, þessa rauðu, í 1L fernu en stærri umbúðirnar henta sérstaklega vel heima við hvort sem þú kýst Hleðsluna eina sér, út í kaffi, boost og hafragraut, með uppáhalds morgunkorninu þínu eða hverju því sem fólki dettur í hug.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






