Markaðurinn
Hleðslu fjölskyldan stækkar – Nú í 1L umbúðum
Íslenski próteindrykkurinn Hleðsla hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað en drykkurinn inniheldur hágæða prótein úr íslenskri mjólk.
Fyrir tveimur árum buðum við neytendum upp á kolvetnaskerta Hleðslu í 1L umbúðum og er óhætt að segja að viðtökurnar hafi farið langt fram úr væntingum og fyrirspurnum um hefðbundna Hleðslu í samskonar umbúðum rigndi yfir okkur.
Nú höfum við loksins svarað kalli viðskiptavina okkar og bjóðum upp á Hleðslu, þessa rauðu, í 1L fernu en stærri umbúðirnar henta sérstaklega vel heima við hvort sem þú kýst Hleðsluna eina sér, út í kaffi, boost og hafragraut, með uppáhalds morgunkorninu þínu eða hverju því sem fólki dettur í hug.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






