Markaðurinn
Hefur þú prófað dúnmjúka Léttmál gríska jógúrt frá MS nú á afslætti?
Léttmálslína MS hefur notið mikilla vinsælda síðustu misseri og er óhætt að mæla sérstaklega með hreinu grísku jógúrtinni í vörulínunni en 5 kg fata er nú á 10% afslætti hjá MS.
Gríska jógúrtin er einstaklega létt, mjúk og bragðgóð og býður upp ógrynni notkunarmöguleika svo nú er tækifæri til að prófa sig áfram.
Hér fylgja nokkrar hugmyndir:
- Hrein grísk jógúrt á morgunverðarhlaðborðið þar sem bæta má við ávöxtum, berjum, múslí og hunangi.
- Grunnur í jógúrtsósur, t.d. tzatziki
- Jógúrtboozt
- Velta kjúklingi upp úr grísku jógúrtinni fyrir djúpsteikingu
- Jógúrtsnakk, skoða uppskrift
Gríska jógúrtin er ekki bara góð á bragðið heldur er hún einnig góður próteingjafi en einn skammtur inniheldur (um 180 g) inniheldur 13 g af próteinum. Við hvetjum ykkur til að nýta tækifærið og prófa þessa dúnmjúku og dásamlegu hreinu grísku jógúrt í Léttmálslínunni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan