Markaðurinn
Hefur þú prófað dúnmjúka Léttmál gríska jógúrt frá MS nú á afslætti?
Léttmálslína MS hefur notið mikilla vinsælda síðustu misseri og er óhætt að mæla sérstaklega með hreinu grísku jógúrtinni í vörulínunni en 5 kg fata er nú á 10% afslætti hjá MS.
Gríska jógúrtin er einstaklega létt, mjúk og bragðgóð og býður upp ógrynni notkunarmöguleika svo nú er tækifæri til að prófa sig áfram.
Hér fylgja nokkrar hugmyndir:
- Hrein grísk jógúrt á morgunverðarhlaðborðið þar sem bæta má við ávöxtum, berjum, múslí og hunangi.
- Grunnur í jógúrtsósur, t.d. tzatziki
- Jógúrtboozt
- Velta kjúklingi upp úr grísku jógúrtinni fyrir djúpsteikingu
- Jógúrtsnakk, skoða uppskrift
Gríska jógúrtin er ekki bara góð á bragðið heldur er hún einnig góður próteingjafi en einn skammtur inniheldur (um 180 g) inniheldur 13 g af próteinum. Við hvetjum ykkur til að nýta tækifærið og prófa þessa dúnmjúku og dásamlegu hreinu grísku jógúrt í Léttmálslínunni.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur