Frétt
Healthy Eating : The lightness of being from colder climas
Þannig er fyrirsögnin á viðtali Catalina Stodgon hjá Telegraph við okkar mann í Lundúnum Agnar Sverrisson á Texture .
Núna þegar allir eru búnir að fá sig fullsadda af kalkún,jólabúðingi,og rjóma og leita að einhverju léttmeti til að ná jafnvægi er ekki nauðsynlegt að vera svo svartsýnn og lifa bara á selleri og soðsúpum næstu mánuði
Það eru í boði réttir sem hafa létt yfirbragð, eru bragðgóðir , fara vel í maga og rústa ekki lögun líkamans en sá innblástur er ættaður frá Norðurlöndunum.
Agnar verðugur fulltrúi Norðurlanda í London, sem hefur unnið með nöfnum eins og Tom Eiken , Marcus Waring og Reymond Blanc setur léttleikann á oddinn, hann forðast að nota rjóma og smjör, gerir kröfu um að hafa hráefnið sem ferskast og að það sé sem einföldust eldamennska á því
Á matseðli hjá honum á Texture er meðal annars íslenskur humar,lamb og skyr og færeyskur þorskur
Heimasíða Texture er www.texture-restaurant.co.uk
Mynd: texture-restaurant.co.uk

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps