Starfsmannavelta
Haukur hættir rekstri í Baulunni um næstu mánaðamót
Baulan veitingar ehf mun hætta sem rekstraraðili Baulunnar í Borgarfirði 1. júní næstkomandi. Það er Haukur Ragnarsson framreiðslumaður og veitingamaður sem hefur rekið staðinn undir þessu nafni síðan fyrir um það bil ári, að því er fram kemur á vefnum Skessuhorn.is. Haukur starfaði áður sem veitingamaður hjá Brasserie Askur.
Ekki liggur fyrir á þessu stigi hver tekur við rekstrinum 1. júní.
Myndir: facebook / Baulan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður