Kristinn Frímann Jakobsson
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi verður haldin á Hótel Kea klukkan 19:00, 10. október, til styrktar Krabbameinsfélagi Norðurlands.
Matseðillinn og ábyrgðaraðilar á hverjum rétti fyrir sig eru eftirfarandi:
Fordrykkur & Canapé
Síld, kjúklingalifur, nauta þynnur, tómatsúpa, rækjur
Rauðka Siglufjörður
Þorskur & bláskel
Salka Húsavík
Gæsaseyði & ostakex
MA Akureyri
Bleikja á tvo vegu
Sellerirót, rauðbeður, epli, kryddjurtir
Rub 23
Rabarbarasorbet
1862 Nordic Bistro
Lambafilet & brasseraður lambaskanki, gulrót, rófa, fondant, ertur, bláberjabætt lambajus
Múlaberg
Hvítt súkkulaði, súkkulaði & ribsber
Strikið
Sætir molar
Lostæti Akureyri & Sesambrauðhús Reyðarfirði
Kaffi og líkjör
Miðaverð er 16.000-
Upplýsingar & borðapantanir í síma 696-4447, Júlía.
Óskum eftir að miðar verði greiddir með peningum og sóttir á Hótel Kea fimmtudaginn 9. okt. milli kl. 13-18.
/KM-Norðurland
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi