Kristinn Frímann Jakobsson
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi verður haldin á Hótel Kea klukkan 19:00, 10. október, til styrktar Krabbameinsfélagi Norðurlands.
Matseðillinn og ábyrgðaraðilar á hverjum rétti fyrir sig eru eftirfarandi:
Fordrykkur & Canapé
Síld, kjúklingalifur, nauta þynnur, tómatsúpa, rækjur
Rauðka Siglufjörður
Þorskur & bláskel
Salka Húsavík
Gæsaseyði & ostakex
MA Akureyri
Bleikja á tvo vegu
Sellerirót, rauðbeður, epli, kryddjurtir
Rub 23
Rabarbarasorbet
1862 Nordic Bistro
Lambafilet & brasseraður lambaskanki, gulrót, rófa, fondant, ertur, bláberjabætt lambajus
Múlaberg
Hvítt súkkulaði, súkkulaði & ribsber
Strikið
Sætir molar
Lostæti Akureyri & Sesambrauðhús Reyðarfirði
Kaffi og líkjör
Miðaverð er 16.000-
Upplýsingar & borðapantanir í síma 696-4447, Júlía.
Óskum eftir að miðar verði greiddir með peningum og sóttir á Hótel Kea fimmtudaginn 9. okt. milli kl. 13-18.
/KM-Norðurland
Mynd: úr safni

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn