Kristinn Frímann Jakobsson
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara á Norðurlandi verður haldin á Hótel Kea klukkan 19:00, 10. október, til styrktar Krabbameinsfélagi Norðurlands.
Matseðillinn og ábyrgðaraðilar á hverjum rétti fyrir sig eru eftirfarandi:
Fordrykkur & Canapé
Síld, kjúklingalifur, nauta þynnur, tómatsúpa, rækjur
Rauðka Siglufjörður
Þorskur & bláskel
Salka Húsavík
Gæsaseyði & ostakex
MA Akureyri
Bleikja á tvo vegu
Sellerirót, rauðbeður, epli, kryddjurtir
Rub 23
Rabarbarasorbet
1862 Nordic Bistro
Lambafilet & brasseraður lambaskanki, gulrót, rófa, fondant, ertur, bláberjabætt lambajus
Múlaberg
Hvítt súkkulaði, súkkulaði & ribsber
Strikið
Sætir molar
Lostæti Akureyri & Sesambrauðhús Reyðarfirði
Kaffi og líkjör
Miðaverð er 16.000-
Upplýsingar & borðapantanir í síma 696-4447, Júlía.
Óskum eftir að miðar verði greiddir með peningum og sóttir á Hótel Kea fimmtudaginn 9. okt. milli kl. 13-18.
/KM-Norðurland
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu






