Viðtöl, örfréttir & frumraun
Harbour House Café tekur stakkaskiptum
Ótrúlega flott breyting hefur verið gerð á veitingasal hjá Harbour House Café. Eins og kunnugt er þá tóku þeir Gestur Þór Guðmundsson og Sigmar Bech við rekstrinum á veitingahúsinu Harbour House fyrir rúmum mánuði síðan, en veitingastaðurinn er staðsettur á hafnarsvæðinu á Siglufirði.
Sjá einnig: Nýir rekstraraðilar á Harbour House á Siglufirði
Gestur Þór Guðmundsson er menntaður leiðsögumaður og hefur starfað sem slíkur undanfarin ár. Sigmar Bech er framreiðslumaður að mennt og starfaði síðast á Sigló Hótelinu.

Fiskur dagsins; Hlýri í Dijon og Dillsósu.
Harbour House Café býður upp á ferskt sjávarfang eins og fiskisúpu, bleikju, þorsk og annað ferskmeti sem fæst á svæðinu.
Myndir: facebook / Harbour House Café
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya









