Viðtöl, örfréttir & frumraun
Harbour House Café tekur stakkaskiptum
Ótrúlega flott breyting hefur verið gerð á veitingasal hjá Harbour House Café. Eins og kunnugt er þá tóku þeir Gestur Þór Guðmundsson og Sigmar Bech við rekstrinum á veitingahúsinu Harbour House fyrir rúmum mánuði síðan, en veitingastaðurinn er staðsettur á hafnarsvæðinu á Siglufirði.
Sjá einnig: Nýir rekstraraðilar á Harbour House á Siglufirði
Gestur Þór Guðmundsson er menntaður leiðsögumaður og hefur starfað sem slíkur undanfarin ár. Sigmar Bech er framreiðslumaður að mennt og starfaði síðast á Sigló Hótelinu.

Fiskur dagsins; Hlýri í Dijon og Dillsósu.
Harbour House Café býður upp á ferskt sjávarfang eins og fiskisúpu, bleikju, þorsk og annað ferskmeti sem fæst á svæðinu.
Myndir: facebook / Harbour House Café
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?









