Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hákon bakari fór á kostum í þættinum Á tæpasta vaði – Hlaðvarp
Ellefti þáttur af Á tæpasta vaði fór í loftið nú á dögunum, þar sem þáttastjórnendur fengu Hákon Hilmarsson bakara, betur þekktur sem Rauði Baróninn, í heimsókn og fræddi hann þá um bakaragreinina, köttinn sinn og vandamálið við útivistartímann á kisunni, Idol drauminn og svo tók hann lagið.
Eitt af áhugamálum Hákonar er fótbolti og spilar hann með meistaraflokki í Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar (KF) og ræðir hann um feril sinn í fótboltanum og margt fleira.
Hákon starfar hjá Aðalbakaranum á Siglufirði. Hákon byrjaði að læra fræðin sín árið 2015 og fór námið að mestu leyti fram í Aðalbakaríinu, að undanskildum tveimur önnum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi.
Hákon sigraði í nemakeppni í bakstri árið 2019:
Sjá einnig: Hákon sigraði í nemakeppni í bakstri 2019
Hákon útskrifaðist síðan með sveinspróf í bakstri vorið 2020.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í spilaranum hér að neðan:
Myndir: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







