Frétt
Hætt við að afnema löggildingu bakara?
Nú fyrir stuttu birtist frétt hér á veitingageirinn.is um að Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), nefndi sérstaklega þegar hann fór yfir reglur sem þyrfti að endurskoða á Íslandi til að draga úr óþarfa reglum og stuðla að aukinni samkeppni var afnám löggildingar fyrir bakara.
Sjá einnig:
Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks er að finna í Samráðsgátt stjórnvalda, en í frumvarpinu er m.a. horft til nýlegrar skýrslu OECD.
Þar er meðal annars lagt til að viðurkenningu bókara verði hætt og brottfall laga um rétt manna til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga.
Í frumvarpinu er hins vegar ekki lagt til breytingar er varða lögverndun bakara.
Sjá einnig:
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






