Keppni
Gull og silfur til Íslands
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn.
Í framreiðslu:

Í framreiðslu kepptu þeir Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hótel Saga og Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu.
1. sæti – Ísland
2. sæti – Danmörk
3. sæti – Noregur
Í matreiðslu:

Í matreiðslu kepptu þeir Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hótel Saga og Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu.
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Ísland
3. sæti – Noregur
Myndir: Ólafur Jónsson, sviðsstjóri matvæla- og veitingasviðs.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum





