Keppni
Gull og silfur til Íslands
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn.
Í framreiðslu:

Í framreiðslu kepptu þeir Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hótel Saga og Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu.
1. sæti – Ísland
2. sæti – Danmörk
3. sæti – Noregur
Í matreiðslu:

Í matreiðslu kepptu þeir Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hótel Saga og Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu.
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Ísland
3. sæti – Noregur
Myndir: Ólafur Jónsson, sviðsstjóri matvæla- og veitingasviðs.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar