Vertu memm

Uppskriftir

Grilluð kjúklingalæri í beikoni

Birting:

þann

Grilluð kjúklingalæri

Einnig er gott að grilla einungis kjúklingalærin og sleppa beikoni

Fyrir 3
6 kjúklingalæri
6 sneiðar beikon

Grillsósa
2 dl tómatsósa
1/2 dl hunang
2 msk. olía
2 tsk. karrý
1 msk. worcestershire-sósa
1 tsk. paprikuduft
2 tsk. sítrónusafi
1/2 tsk. salt
nýmalaður pipar

Aðferð:
Blandið saman öllu sem á að fara í sósuna og hrærið vel. Vefjið beikonsneið yfir hvert kjúklingalæri og festið með tannstöngli.

Penslið með sósunni og leggið á heitt grill. Grillið í 30 mínútur á meðalhita og snúið nokkrum sinnum meðan á steikingu stendur yfir (passið að brenna ekki kjötið).

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið