Uppskriftir
Grilluð kjúklingalæri í beikoni
Fyrir 3
6 kjúklingalæri
6 sneiðar beikon
Grillsósa
2 dl tómatsósa
1/2 dl hunang
2 msk. olía
2 tsk. karrý
1 msk. worcestershire-sósa
1 tsk. paprikuduft
2 tsk. sítrónusafi
1/2 tsk. salt
nýmalaður pipar
Aðferð:
Blandið saman öllu sem á að fara í sósuna og hrærið vel. Vefjið beikonsneið yfir hvert kjúklingalæri og festið með tannstöngli.
Penslið með sósunni og leggið á heitt grill. Grillið í 30 mínútur á meðalhita og snúið nokkrum sinnum meðan á steikingu stendur yfir (passið að brenna ekki kjötið).
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






