Vertu memm

Uppskriftir

Gratíneraðar kjötbollur

Birting:

þann

Gratíneraðar kjötbollur

Gratíneraðar kjötbollur

Bollur

300 gr nautahakk
300 gr grísahakk
1 rauð paprika
1 laukur
100 gr rifinn piparostur
50 gr svart doritos mulið
2 msk kartöflumjöl
2 eggjahvítur
½ tsk pipar
1 tsk paprikukrydd
½ tsk flögusalt

Öllu blandað saman í skál og mótaðar kjötbollur

Sósa

4 dl af tómat passata
½ laukur
3 hvítlauksríf
1 dl shiracha sósa

Steikið laukinn, hvítlaukinn og setjið sósurnar út í og leyfið að malla aðeins saman

Kartöflumús

1 kg kartöflur
½ tsk salt
100 gr rifinn ostur
½ tsk chilipipar

Smyrjið kartöflumúsinni í eldfast mót og setjið kjötbollurnar ofan á og þar á eftir sósuna og rifinn ost – bakið í ofni á 180 gráðum í 30 mínútum.

Verði ykkur að góðu

Eðvarð Eyberg Loftsson, matreiðslumeistari

Eðvarð Eyberg Loftsson, matreiðslumeistari

Höfundur er Eðvarð Eyberg Loftsson, matreiðslumeistari.

Instagram: @eddikokkur

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið