Uppskriftir
Gratíneraðar kjötbollur
Bollur
300 gr nautahakk
300 gr grísahakk
1 rauð paprika
1 laukur
100 gr rifinn piparostur
50 gr svart doritos mulið
2 msk kartöflumjöl
2 eggjahvítur
½ tsk pipar
1 tsk paprikukrydd
½ tsk flögusalt
Öllu blandað saman í skál og mótaðar kjötbollur
Sósa
4 dl af tómat passata
½ laukur
3 hvítlauksríf
1 dl shiracha sósa
Steikið laukinn, hvítlaukinn og setjið sósurnar út í og leyfið að malla aðeins saman
Kartöflumús
1 kg kartöflur
½ tsk salt
100 gr rifinn ostur
½ tsk chilipipar
Smyrjið kartöflumúsinni í eldfast mót og setjið kjötbollurnar ofan á og þar á eftir sósuna og rifinn ost – bakið í ofni á 180 gráðum í 30 mínútum.
Verði ykkur að góðu
Höfundur er Eðvarð Eyberg Loftsson, matreiðslumeistari.
Instagram: @eddikokkur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







