Uppskriftir
Gratíneraðar kjötbollur
Bollur
300 gr nautahakk
300 gr grísahakk
1 rauð paprika
1 laukur
100 gr rifinn piparostur
50 gr svart doritos mulið
2 msk kartöflumjöl
2 eggjahvítur
½ tsk pipar
1 tsk paprikukrydd
½ tsk flögusalt
Öllu blandað saman í skál og mótaðar kjötbollur
Sósa
4 dl af tómat passata
½ laukur
3 hvítlauksríf
1 dl shiracha sósa
Steikið laukinn, hvítlaukinn og setjið sósurnar út í og leyfið að malla aðeins saman
Kartöflumús
1 kg kartöflur
½ tsk salt
100 gr rifinn ostur
½ tsk chilipipar
Smyrjið kartöflumúsinni í eldfast mót og setjið kjötbollurnar ofan á og þar á eftir sósuna og rifinn ost – bakið í ofni á 180 gráðum í 30 mínútum.
Verði ykkur að góðu
Höfundur er Eðvarð Eyberg Loftsson, matreiðslumeistari.
Instagram: @eddikokkur
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







