Uppskriftir
Gratíneraðar kjötbollur
Bollur
300 gr nautahakk
300 gr grísahakk
1 rauð paprika
1 laukur
100 gr rifinn piparostur
50 gr svart doritos mulið
2 msk kartöflumjöl
2 eggjahvítur
½ tsk pipar
1 tsk paprikukrydd
½ tsk flögusalt
Öllu blandað saman í skál og mótaðar kjötbollur
Sósa
4 dl af tómat passata
½ laukur
3 hvítlauksríf
1 dl shiracha sósa
Steikið laukinn, hvítlaukinn og setjið sósurnar út í og leyfið að malla aðeins saman
Kartöflumús
1 kg kartöflur
½ tsk salt
100 gr rifinn ostur
½ tsk chilipipar
Smyrjið kartöflumúsinni í eldfast mót og setjið kjötbollurnar ofan á og þar á eftir sósuna og rifinn ost – bakið í ofni á 180 gráðum í 30 mínútum.
Verði ykkur að góðu
Höfundur er Eðvarð Eyberg Loftsson, matreiðslumeistari.
Instagram: @eddikokkur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum