Uppskriftir
Graskersúpa
Hráefni:
2 msk. jurtaolía
1 saxaður laukur
1 tsk. engifer
700 gr. saxað grasker, hýði og fræ fjarlægt
4,5 dl. kjúklingasoð (kraftur & vatn)
1 tsk. kanill
1,5 dl. mjólk
Salt & pipar
2 msk. lime safi
Aðferð:
Steikið laukinn, bætið við graskerinu og soðinu.
Látið malla í 20 mín.
Maukið súpuna í matvinnsluvél og setjið aftur í pott.
Bætið við mjólkinni, salti og pipar og bætið við kryddi.
Hitið og bætið við lime safanum og framreiðið.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars