Vertu memm

Uppskriftir

Graskersúpa

Birting:

þann

Graskerssúpa

Hráefni:

2 msk. jurtaolía

1  saxaður laukur

1 tsk. engifer

700 gr. saxað grasker, hýði og fræ fjarlægt

4,5 dl. kjúklingasoð (kraftur & vatn)

Auglýsingapláss

1 tsk. kanill

1,5 dl. mjólk

Salt & pipar

2 msk. lime safi

Aðferð:

Steikið laukinn, bætið við graskerinu og soðinu.

Auglýsingapláss

Látið malla í 20 mín.

Maukið súpuna í matvinnsluvél og setjið aftur í pott.

Bætið við mjólkinni, salti og pipar og bætið við kryddi.

Hitið og bætið við lime safanum og framreiðið.

Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

Auglýsingapláss

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið