Uppskriftir
Graskersúpa
Hráefni:
2 msk. jurtaolía
1 saxaður laukur
1 tsk. engifer
700 gr. saxað grasker, hýði og fræ fjarlægt
4,5 dl. kjúklingasoð (kraftur & vatn)
1 tsk. kanill
1,5 dl. mjólk
Salt & pipar
2 msk. lime safi
Aðferð:
Steikið laukinn, bætið við graskerinu og soðinu.
Látið malla í 20 mín.
Maukið súpuna í matvinnsluvél og setjið aftur í pott.
Bætið við mjólkinni, salti og pipar og bætið við kryddi.
Hitið og bætið við lime safanum og framreiðið.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin