Uppskriftir
Grafin gæs

Grafin gæs á ruccola beði með bláberjum og parmesanflögum.
Mynd: úr safni og ekki beint af uppskriftinni sjálfri
Hráefni:
1 gæsabringa
gróft salt til að hylja bringuna
1 msk sinnepsfræ
1 msk basilíka, þurrkuð
1/2 msk óreganó
1 msk tímían
1 msk rósmarín
1 msk salt
1 msk svartur pipar
1 msk dillfræ
1 msk rósapipar
Aðferð:
Hyljið bringuna með grófa saltinu og látið hana bíða í 3 klst. Skolið þá saltið af. Blandið saman öllu kryddinu og látið bringuna liggja í blöndunni í minnst einn sólarhring.
Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






