Uppskriftir
Grafin gæs
Hráefni:
1 gæsabringa
gróft salt til að hylja bringuna
1 msk sinnepsfræ
1 msk basilíka, þurrkuð
1/2 msk óreganó
1 msk tímían
1 msk rósmarín
1 msk salt
1 msk svartur pipar
1 msk dillfræ
1 msk rósapipar
Aðferð:
Hyljið bringuna með grófa saltinu og látið hana bíða í 3 klst. Skolið þá saltið af. Blandið saman öllu kryddinu og látið bringuna liggja í blöndunni í minnst einn sólarhring.
Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð