Markaðurinn
Gouda rauður í nýjar umbúðir
Hinn sívinsæli Gouda ostur er á leið í verslanir í nýju og fallegu útliti undir vörumerkinu „Norðan heiða“. „Norðan heiða“ ostarnir eru mildir og ljúfir ostar sem henta vel sem álegg, millimál, í nesti og matargerð svo dæmi séu tekin.
Ostarnir eiga það allir sameiginlegt að vera framleiddir á Akureyri og Sauðárkróki og er afar ánægjulegt að geta nú loksins gert þeim hærra undir höfði með nýju vörumerki.
Hægt er að skoða nánar um vörumerkið Norðan heiða hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum