Markaðurinn
Gouda rauður í nýjar umbúðir
Hinn sívinsæli Gouda ostur er á leið í verslanir í nýju og fallegu útliti undir vörumerkinu „Norðan heiða“. „Norðan heiða“ ostarnir eru mildir og ljúfir ostar sem henta vel sem álegg, millimál, í nesti og matargerð svo dæmi séu tekin.
Ostarnir eiga það allir sameiginlegt að vera framleiddir á Akureyri og Sauðárkróki og er afar ánægjulegt að geta nú loksins gert þeim hærra undir höfði með nýju vörumerki.
Hægt er að skoða nánar um vörumerkið Norðan heiða hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






