Kokkalandsliðið
Garðar Kári verður yfirkokkur á Strikinu
Í mars/apríl 2014 mun Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður og meðlimur í Kokkalandsliðinu hætta hjá Fiskfélaginu eftir fjögurra ára ánægjuleg störf þar og kemur til með að flytja norður og starfa á Strikinu á Akureyri og er þar með kominn aftur á gamla námstaðinn sinn. Það má vænta að metnaðarfullur kokkur líkt og Garðar er að hann komi með ferska strauma norður á Akureyri.
það er rétt, ég er að fara norður á Strikið þar sem ég lærði og er að taka við yfirkokkstöðunni.
Hvernig verður með æfingar og annað hjá Kokkalandsliðinu?
Þau koma til með að styðja mig með landsliðið og ég fer til Reykjavíkur á allar æfingar sem verða
, sagði Garðar hress að lokum í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: Matthías

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun