Kokkalandsliðið
Garðar Kári verður yfirkokkur á Strikinu
Í mars/apríl 2014 mun Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður og meðlimur í Kokkalandsliðinu hætta hjá Fiskfélaginu eftir fjögurra ára ánægjuleg störf þar og kemur til með að flytja norður og starfa á Strikinu á Akureyri og er þar með kominn aftur á gamla námstaðinn sinn. Það má vænta að metnaðarfullur kokkur líkt og Garðar er að hann komi með ferska strauma norður á Akureyri.
það er rétt, ég er að fara norður á Strikið þar sem ég lærði og er að taka við yfirkokkstöðunni.
Hvernig verður með æfingar og annað hjá Kokkalandsliðinu?
Þau koma til með að styðja mig með landsliðið og ég fer til Reykjavíkur á allar æfingar sem verða
, sagði Garðar hress að lokum í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: Matthías
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?