Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Gamall matseðill frá Hótel Sögu – Hvaða ár var þessi matseðill í boði?

Birting:

þann

Með fylgir skemmtilegur matseðill frá Hótel Sögu, nánar tiltekið á Grillinu sem hét upphaflega Stjörnusalur.

 

Hörður Ingi Jóhannsson

Hörður Ingi Jóhannsson

Hörður Ingi Jóhannsson

Það er Hörður Ingi Jóhannsson matreiðslumeistari sem sendi okkur þennan matseðil og hefur varðveitt hann öll þessi ár. Fleiri matseðlar í vörslu Harðars verða birtir hér á veitingageirinn.is.

Hörður Ingi Jóhannsson matreiðslumeistari lærði fræðin sín á Hótel Sögu á árunum 1976 – 1979. Hörður starfaði meðal annars á Aski Laugarvegi 28, var með í stofnun á Svörtu pönnunni. Hörður rak mötuneyti Iðnskólans í Reykjavík í 11 ár, átti veitingastað á Laugaveginum (Steikhús Harðar).

Hörður var framkvæmdarstjóri á Hótel Nesbúð Nesjavöllum í 4 ár, var með eigin rekstur sem þjónustaði Jarðboranir, og síðast sem verkstjóri í eldhúsi Landspítalans.

Áttu gamla matseðla?

Hér á veitingageirinn.is má finna ýmis skjöl mat-, vínseðla ofl sem safnast hefur í gegnum árin, sjá nánar hér.

Ef þú átt gamla mat-, eða vínseðla, veisluseðla, sveinspróf og ýmsan fróðleik, að senda okkur, til birtingar hér á veitingageirinn.is.

Sendist á [email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið