Veitingastaðurinn Monkeys verður með PopUp á Hótel Vesturlandi helgina 24. og 25. janúar næstkomandi. „Við á Hótel Vesturlandi ætlum að byrja árið með trompi og fáum...
Matvælastofnun varar neytendur við einni framleiðslulotu af Mild Chunky Salsa sósu frá Old Fashioned Cheese (OFC) sem Aðföng ehf. flytur inn vegna glerbrots sem fannst í...
Tandur býður upp á mikið úrval lausna svo allir standi nú lappirnar og láti ekki hálkuna koma sér á óvart. Gardena saltdreifarinn dreifir salti eða sandi...
Nú á dögunum fór fram vinnusmiðja í brauð- og sætabrauðsbakstri með margverðlaunaða franska bakarameistaranum Remy Corbert yfirþjálfara norska bakaralandsliðsins. Sjá einnig: Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy...
Allir sem vilja læra grunnfærni á barnum og töfrana við blöndun kokteila. Námskeiðið er hugsað fyrir alla sem vilja læra grunn færni á barnum og töfrana...
Bartenders’ Choice Awards (BCA) hafa á undanförnum árum skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur á Íslandi, þar sem heiðraðir eru þeir sem skara fram úr í...
Tanqueray nr.10 er komið í nýjan og glæsilegan búning. Tanqueray nr.10 braut blað í sögunni og var fyrsta hágæða ginið sem kom á markað árið 2000....
Heildsala Ásbjarnar minna á að með nýju ári er tilvalið að byrja strax að huga að Þorrablótunum. Hjá Ásbirni fæst allt sem þarf til þess að...
Ítalski Michelin veitingastaðurinn, sem var staðsettur í Hyatt Regency hótelinu í London, hefur á þessum árum laðað að sér fræga einstaklinga eins og Kate Winslet, Brad...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) verður haldinn í Hörpu laugardaginn 11. janúar 2025 næstkomandi. Er þetta einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins og verður klárlega eftirminnilegt kvöld...