Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sigurður Rafn sló í gegn á félagsfundi Klúbbs Matreiðslumeistara – Myndir
Félagsfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin í Fontana á Laugarvatni 4. apríl s.l. Sigurður Rafn Hilmarsson matreiðslumeistari og framkvæmdastjóri Fontana sýndi félagsmönnum allan sannleikann um hollustu heita vatnsins á líkama og sál. Þar eftir var slakað á í góðan tíma og að því loknu var komið að veislumatnum sem sló heldur betur í gegn og voru félagsmenn ánægðir með matinn.
Með fylgja myndir frá fundinum, en myndir tók Árni Þór Arnórsson, Jón K B Sigfússon (svart hvítu myndina) og Ragnar Marinó Kristjánsson.
Myndir tók Árni Þór Arnórsson, Jón K B Sigfússon (svart hvítu myndina) og Ragnar Marinó Kristjánsson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði