Bjarni Gunnar Kristinsson
Flottur og einfaldur réttur fyrir áramótin | Ristaðar snittubrauðsneiðar með humar
Snittubrauð og humar uppskrift sem auðvelt er að gera og hentar vel sem einn réttur á áramótamatseðlinum. Höfundur er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er birt hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
200 g humarhalar
100 g fetaostur í kryddolíu
50 g ferskt spínat
Nokkur kerfilslauf
salat að eigin vali
Skerið þunnar sneiðar af brauði (snittubrauði) og ristið í ofni undir grilli þar til brauðið er stökkt og létt brúnað. Steikið humarinn á pönnu í olíunni af fetaostinum, kryddið með salti og pipar.
Bætið í spínati (líka er hægt að hafa spínatið sem salat).
Setjið humarinn ásamt ostinum upp á brauðið og skreytið með nokkrum laufum af kerfli.
Uppskriftin er fyrir 4.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir