Bjarni Gunnar Kristinsson
Flottur og einfaldur réttur fyrir áramótin | Ristaðar snittubrauðsneiðar með humar
Snittubrauð og humar uppskrift sem auðvelt er að gera og hentar vel sem einn réttur á áramótamatseðlinum. Höfundur er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er birt hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
200 g humarhalar
100 g fetaostur í kryddolíu
50 g ferskt spínat
Nokkur kerfilslauf
salat að eigin vali
Skerið þunnar sneiðar af brauði (snittubrauði) og ristið í ofni undir grilli þar til brauðið er stökkt og létt brúnað. Steikið humarinn á pönnu í olíunni af fetaostinum, kryddið með salti og pipar.
Bætið í spínati (líka er hægt að hafa spínatið sem salat).
Setjið humarinn ásamt ostinum upp á brauðið og skreytið með nokkrum laufum af kerfli.
Uppskriftin er fyrir 4.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan