Uppskriftir
Fljótlegt Tiramisu
Ekta Ítalskur eftirréttur með íslenskum mascarpone ost.
Fyrir 4-6
1 pakki Lady fingers (svampkökur) hægt að nota svampbotn eða kexkökur
1/2 bolli sterkt, svart kaffi
2 skot kaffilíkjör eða dökkt romm
1 pakki mascarpone-ostur
1 peli rjómi
50–100g flórsykur (eftir smekk)
50 g kakóduft
1/4 tsk. kanill
Aðferð:
Hrærið rjóma, flórsykur og marscapone-ost saman.
Svampkökur (Lady fingers) eru bleyttar með kaffi ásamt kaffilíkjör.
Fyllið Martini-glös með einu lagi af svampkökum.
Ýtið kökunum niður til að fá falleg lög í glasið.
Fyllið lagskipt með ostakremi og kaffibleyttum kökum.
Skreytið hvert glas með kakódufti með snert af kanil.
Gott að nota fínt sigti til að strá yfir.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson

-
Keppni5 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita