Uppskriftir
Fljótlegt Tiramisu
Ekta Ítalskur eftirréttur með íslenskum mascarpone ost.
Fyrir 4-6
1 pakki Lady fingers (svampkökur) hægt að nota svampbotn eða kexkökur
1/2 bolli sterkt, svart kaffi
2 skot kaffilíkjör eða dökkt romm
1 pakki mascarpone-ostur
1 peli rjómi
50–100g flórsykur (eftir smekk)
50 g kakóduft
1/4 tsk. kanill
Aðferð:
Hrærið rjóma, flórsykur og marscapone-ost saman.
Svampkökur (Lady fingers) eru bleyttar með kaffi ásamt kaffilíkjör.
Fyllið Martini-glös með einu lagi af svampkökum.
Ýtið kökunum niður til að fá falleg lög í glasið.
Fyllið lagskipt með ostakremi og kaffibleyttum kökum.
Skreytið hvert glas með kakódufti með snert af kanil.
Gott að nota fínt sigti til að strá yfir.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur