Uppskriftir
Fljótlegt Tiramisu
Ekta Ítalskur eftirréttur með íslenskum mascarpone ost.
Fyrir 4-6
1 pakki Lady fingers (svampkökur) hægt að nota svampbotn eða kexkökur
1/2 bolli sterkt, svart kaffi
2 skot kaffilíkjör eða dökkt romm
1 pakki mascarpone-ostur
1 peli rjómi
50–100g flórsykur (eftir smekk)
50 g kakóduft
1/4 tsk. kanill
Aðferð:
Hrærið rjóma, flórsykur og marscapone-ost saman.
Svampkökur (Lady fingers) eru bleyttar með kaffi ásamt kaffilíkjör.
Fyllið Martini-glös með einu lagi af svampkökum.
Ýtið kökunum niður til að fá falleg lög í glasið.
Fyllið lagskipt með ostakremi og kaffibleyttum kökum.
Skreytið hvert glas með kakódufti með snert af kanil.
Gott að nota fínt sigti til að strá yfir.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Food & fun24 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF