Uppskriftir
Fljótlegt Tiramisu
Ekta Ítalskur eftirréttur með íslenskum mascarpone ost.
Fyrir 4-6
1 pakki Lady fingers (svampkökur) hægt að nota svampbotn eða kexkökur
1/2 bolli sterkt, svart kaffi
2 skot kaffilíkjör eða dökkt romm
1 pakki mascarpone-ostur
1 peli rjómi
50–100g flórsykur (eftir smekk)
50 g kakóduft
1/4 tsk. kanill
Aðferð:
Hrærið rjóma, flórsykur og marscapone-ost saman.
Svampkökur (Lady fingers) eru bleyttar með kaffi ásamt kaffilíkjör.
Fyllið Martini-glös með einu lagi af svampkökum.
Ýtið kökunum niður til að fá falleg lög í glasið.
Fyllið lagskipt með ostakremi og kaffibleyttum kökum.
Skreytið hvert glas með kakódufti með snert af kanil.
Gott að nota fínt sigti til að strá yfir.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt22 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







