Markaðurinn
Fjórði maí er handan við hornið – Garri
Á mánudaginn 4. maí næstkomandi hefjast tilslakanir á samkomubanni vegna Covid-19 þar sem fjöldatakmörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns.
Við viljum minna á að lokað verður hjá okkur föstudaginn 1. maí á baráttudegi verkalýðsins. Vegna þessa eru viðskiptavinir hvattir til að gera pantanir tímanlega.
Við viljum benda á að hægt er að senda inn pantanir á Vefverslun Garra allan sólarhringinn – www.garri.is
Kærar kveðjur
Starfsfólk Garra
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






