Markaðurinn
Fjórði maí er handan við hornið – Garri
Á mánudaginn 4. maí næstkomandi hefjast tilslakanir á samkomubanni vegna Covid-19 þar sem fjöldatakmörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns.
Við viljum minna á að lokað verður hjá okkur föstudaginn 1. maí á baráttudegi verkalýðsins. Vegna þessa eru viðskiptavinir hvattir til að gera pantanir tímanlega.
Við viljum benda á að hægt er að senda inn pantanir á Vefverslun Garra allan sólarhringinn – www.garri.is
Kærar kveðjur
Starfsfólk Garra
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann