Frétt
Fjalakötturinn í Aðalstræti lokar tímabundið
Veitingastaðurinn Fjalakötturinn í Aðalstræti hefur lokað dyrunum tímabundið fyrir almenna umferð en mun áfram sinna morgunverði fyrir gesti hótelsins, að því er fram kemur á mbl.is.
„Við ætlum að ráðast í breytningar á staðnum og breyta honum talsvert. Meðal annars er verið að skoða þann möguleika að setja nýjan inngang á staðinn þannig að öll aðkoma verði enn betri.
Það mun gjörbreyta staðnum að viðskiptavinir okkar hafi aðgengi af götunni í stað þess að þurfa að ganga inn í gegnum hótelið.“
Segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela sem eiga staðinn, í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um lokunina hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






