Frétt
Fjalakötturinn í Aðalstræti lokar tímabundið
Veitingastaðurinn Fjalakötturinn í Aðalstræti hefur lokað dyrunum tímabundið fyrir almenna umferð en mun áfram sinna morgunverði fyrir gesti hótelsins, að því er fram kemur á mbl.is.
„Við ætlum að ráðast í breytningar á staðnum og breyta honum talsvert. Meðal annars er verið að skoða þann möguleika að setja nýjan inngang á staðinn þannig að öll aðkoma verði enn betri.
Það mun gjörbreyta staðnum að viðskiptavinir okkar hafi aðgengi af götunni í stað þess að þurfa að ganga inn í gegnum hótelið.“
Segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela sem eiga staðinn, í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um lokunina hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.