Frétt
Fjalakötturinn í Aðalstræti lokar tímabundið
Veitingastaðurinn Fjalakötturinn í Aðalstræti hefur lokað dyrunum tímabundið fyrir almenna umferð en mun áfram sinna morgunverði fyrir gesti hótelsins, að því er fram kemur á mbl.is.
„Við ætlum að ráðast í breytningar á staðnum og breyta honum talsvert. Meðal annars er verið að skoða þann möguleika að setja nýjan inngang á staðinn þannig að öll aðkoma verði enn betri.
Það mun gjörbreyta staðnum að viðskiptavinir okkar hafi aðgengi af götunni í stað þess að þurfa að ganga inn í gegnum hótelið.“
Segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela sem eiga staðinn, í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um lokunina hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar






