Markaðurinn
Fastus afhendir Nü Asian Fusion fullbúið eldhús
Fyrr í vikunni var opnaður nýr og glæsilegur veitingastaður í Garðabænum við Garðatorg. Staðurinn heitir Nü og er japanskur fusion staður, rekinn af Hlyni Bæringssyni, Ricardo Melo og Stefáni Magnússyni.
Mikill metnaður var lagður í hönnun staðarins og er útkoman sérlega glæsileg. Fastus afhendi Nü fullbúið eldhús með öllum tækjum og tólum. Við hjá Fastus óskum Nü-mönnum til hamingju með þennan glæsilega veitingastað.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






