Markaðurinn
Fastus afhendir Nü Asian Fusion fullbúið eldhús
Fyrr í vikunni var opnaður nýr og glæsilegur veitingastaður í Garðabænum við Garðatorg. Staðurinn heitir Nü og er japanskur fusion staður, rekinn af Hlyni Bæringssyni, Ricardo Melo og Stefáni Magnússyni.
Mikill metnaður var lagður í hönnun staðarins og er útkoman sérlega glæsileg. Fastus afhendi Nü fullbúið eldhús með öllum tækjum og tólum. Við hjá Fastus óskum Nü-mönnum til hamingju með þennan glæsilega veitingastað.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill