Markaðurinn
Fastus afhendir Nü Asian Fusion fullbúið eldhús
Fyrr í vikunni var opnaður nýr og glæsilegur veitingastaður í Garðabænum við Garðatorg. Staðurinn heitir Nü og er japanskur fusion staður, rekinn af Hlyni Bæringssyni, Ricardo Melo og Stefáni Magnússyni.
Mikill metnaður var lagður í hönnun staðarins og er útkoman sérlega glæsileg. Fastus afhendi Nü fullbúið eldhús með öllum tækjum og tólum. Við hjá Fastus óskum Nü-mönnum til hamingju með þennan glæsilega veitingastað.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var