Markaðurinn
Fæðuóþol og fæðuofnæmi – Starfsfólk á veitingahúsum og mötuneytum
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, einkennum þeirra og meðferð. Greint er frá helstu fæðuofnæmisvökum og fjallað um úrræði hvað varðar fæðismeðferð og matreiðslu.
Fjallað er um merkingu matvæla og vöruúrval fyrir fólk sem er með fæðuofnæmi og farið yfir þá þætti sem hafa þarf að hafa í huga við matreiðslu fyrir fólk með fæðuofnæmi. Uppskriftir eru skoðaðar og aðaláherslan er lögð á matreiðslu fyrir fólk með ofnæmi fyrir mjólk, eggjum og hveiti (glúteni).
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 21.02.2018 | mið. | 15:00 | 18:00 | Auglýst síðar |
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






