Markaðurinn
Fæðuóþol og fæðuofnæmi – Starfsfólk á veitingahúsum og mötuneytum
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, einkennum þeirra og meðferð. Greint er frá helstu fæðuofnæmisvökum og fjallað um úrræði hvað varðar fæðismeðferð og matreiðslu.
Fjallað er um merkingu matvæla og vöruúrval fyrir fólk sem er með fæðuofnæmi og farið yfir þá þætti sem hafa þarf að hafa í huga við matreiðslu fyrir fólk með fæðuofnæmi. Uppskriftir eru skoðaðar og aðaláherslan er lögð á matreiðslu fyrir fólk með ofnæmi fyrir mjólk, eggjum og hveiti (glúteni).
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
21.02.2018 | mið. | 15:00 | 18:00 | Auglýst síðar |
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum