Smári Valtýr Sæbjörnsson
Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingabransanum um allan heim – Vídeó

Escoffier (fyrir miðju) lést 12. febrúar árið 1935 aðeins nokkrum dögum síðar og eiginkona hans lést, þá 88 ára að aldri
Þeir sem starfa í veitingabransanum fyrir alvöru þekkja nafnið Georges Auguste Escoffier. Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingageiranum og enn þá dag í dag er unnið eftir hans aðferðum.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Í meðfylgjandi myndbandi er fylgst með stjörnukokkinum Michel Roux Jr sem hefur tileinkað allri matreiðslu sinni til heiðurs Escoffier:

Escoffier er t.a.m. höfundur af grunnsósunum fimm Béchamel, Espagnole, Hollandaise, Tomato og Velouté sem margir matreiðslumenn þekkja

Escoffier gaf út fjölmargar bækur og margar þeirra er hægt að sjá í eigu matreiðslumanna og þ.á.m. hjá Íslenskum matreiðslumönnum

Michel Roux Jr. er breskur matreiðslumaður með tvær Michelin stjörnur á veitingastaðnum Le Gavroche í London. Allir matreiðslunemar hjá Michel Roux læra Escoffier grunninn.
Vídeó
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt18 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





