Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingabransanum um allan heim – Vídeó

Birting:

þann

Georges Auguste Escoffier

Escoffier (fyrir miðju) lést 12. febrúar árið 1935 aðeins nokkrum dögum síðar og eiginkona hans lést, þá 88 ára að aldri

Þeir sem starfa í veitingabransanum fyrir alvöru þekkja nafnið Georges Auguste Escoffier.  Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingageiranum og enn þá dag í dag er unnið eftir hans aðferðum.

Skrunið niður til að horfa á myndband.

Í meðfylgjandi myndbandi er fylgst með stjörnukokkinum Michel Roux Jr sem hefur tileinkað allri matreiðslu sinni til heiðurs Escoffier:

Georges Auguste Escoffier

Escoffier er t.a.m. höfundur af grunnsósunum fimm Béchamel, Espagnole, Hollandaise, Tomato og Velouté sem margir matreiðslumenn þekkja

Georges Auguste Escoffier

Escoffier gaf út fjölmargar bækur og margar þeirra er hægt að sjá í eigu matreiðslumanna og þ.á.m. hjá Íslenskum matreiðslumönnum

Georges Auguste Escoffier

Michel Roux Jr. er breskur matreiðslumaður með tvær Michelin stjörnur á veitingastaðnum Le Gavroche í London. Allir matreiðslunemar hjá Michel Roux læra Escoffier grunninn.

Vídeó

 

Myndir: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið