Smári Valtýr Sæbjörnsson
Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingabransanum um allan heim – Vídeó

Escoffier (fyrir miðju) lést 12. febrúar árið 1935 aðeins nokkrum dögum síðar og eiginkona hans lést, þá 88 ára að aldri
Þeir sem starfa í veitingabransanum fyrir alvöru þekkja nafnið Georges Auguste Escoffier. Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingageiranum og enn þá dag í dag er unnið eftir hans aðferðum.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Í meðfylgjandi myndbandi er fylgst með stjörnukokkinum Michel Roux Jr sem hefur tileinkað allri matreiðslu sinni til heiðurs Escoffier:

Escoffier er t.a.m. höfundur af grunnsósunum fimm Béchamel, Espagnole, Hollandaise, Tomato og Velouté sem margir matreiðslumenn þekkja

Escoffier gaf út fjölmargar bækur og margar þeirra er hægt að sjá í eigu matreiðslumanna og þ.á.m. hjá Íslenskum matreiðslumönnum

Michel Roux Jr. er breskur matreiðslumaður með tvær Michelin stjörnur á veitingastaðnum Le Gavroche í London. Allir matreiðslunemar hjá Michel Roux læra Escoffier grunninn.
Vídeó
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





