Smári Valtýr Sæbjörnsson
Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingabransanum um allan heim – Vídeó

Escoffier (fyrir miðju) lést 12. febrúar árið 1935 aðeins nokkrum dögum síðar og eiginkona hans lést, þá 88 ára að aldri
Þeir sem starfa í veitingabransanum fyrir alvöru þekkja nafnið Georges Auguste Escoffier. Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingageiranum og enn þá dag í dag er unnið eftir hans aðferðum.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Í meðfylgjandi myndbandi er fylgst með stjörnukokkinum Michel Roux Jr sem hefur tileinkað allri matreiðslu sinni til heiðurs Escoffier:

Escoffier er t.a.m. höfundur af grunnsósunum fimm Béchamel, Espagnole, Hollandaise, Tomato og Velouté sem margir matreiðslumenn þekkja

Escoffier gaf út fjölmargar bækur og margar þeirra er hægt að sjá í eigu matreiðslumanna og þ.á.m. hjá Íslenskum matreiðslumönnum

Michel Roux Jr. er breskur matreiðslumaður með tvær Michelin stjörnur á veitingastaðnum Le Gavroche í London. Allir matreiðslunemar hjá Michel Roux læra Escoffier grunninn.
Vídeó
Myndir: skjáskot úr myndbandi

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun