Smári Valtýr Sæbjörnsson
Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingabransanum um allan heim – Vídeó

Escoffier (fyrir miðju) lést 12. febrúar árið 1935 aðeins nokkrum dögum síðar og eiginkona hans lést, þá 88 ára að aldri
Þeir sem starfa í veitingabransanum fyrir alvöru þekkja nafnið Georges Auguste Escoffier. Escoffier er einn af áhrifamestu matreiðslumönnum í veitingageiranum og enn þá dag í dag er unnið eftir hans aðferðum.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Í meðfylgjandi myndbandi er fylgst með stjörnukokkinum Michel Roux Jr sem hefur tileinkað allri matreiðslu sinni til heiðurs Escoffier:

Escoffier er t.a.m. höfundur af grunnsósunum fimm Béchamel, Espagnole, Hollandaise, Tomato og Velouté sem margir matreiðslumenn þekkja

Escoffier gaf út fjölmargar bækur og margar þeirra er hægt að sjá í eigu matreiðslumanna og þ.á.m. hjá Íslenskum matreiðslumönnum

Michel Roux Jr. er breskur matreiðslumaður með tvær Michelin stjörnur á veitingastaðnum Le Gavroche í London. Allir matreiðslunemar hjá Michel Roux læra Escoffier grunninn.
Vídeó
Myndir: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?