Starfsmannavelta
Er Bryggjan hætt starfsemi?
Bryggjan brugghús við Grandagarð 8 í Reykjavík hefur verið lokað og engin starfsemi er í húsnæðinu samkvæmt áreiðanlegum heimildum dv.is.
Bryggjan brugghús er bistro, bar og handverksbruggverksmiðjan sem staðsett er við gömlu höfnina í Reykjavík og tekur um 300 manns í sæti ásamt glæsilegu útisvæði.
- Heimasíða Bryggjunnar
- Facebook síða Bryggjunnar
- Instagram síða Bryggjunnar
Vefsíða staðarins liggur niðri, facebook og Instagram staðarins hefur verið tekin niður.
Í Facebook-hópnum Matartips lýsa nokkrir eigendur gjafabréfa staðarins yfir áhyggjum sínum.
Efsta mynd: úr safni / facebook / Bryggjan Brugghús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir









