Starfsmannavelta
Er Bryggjan hætt starfsemi?
Bryggjan brugghús við Grandagarð 8 í Reykjavík hefur verið lokað og engin starfsemi er í húsnæðinu samkvæmt áreiðanlegum heimildum dv.is.
Bryggjan brugghús er bistro, bar og handverksbruggverksmiðjan sem staðsett er við gömlu höfnina í Reykjavík og tekur um 300 manns í sæti ásamt glæsilegu útisvæði.
- Heimasíða Bryggjunnar
- Facebook síða Bryggjunnar
- Instagram síða Bryggjunnar
Vefsíða staðarins liggur niðri, facebook og Instagram staðarins hefur verið tekin niður.
Í Facebook-hópnum Matartips lýsa nokkrir eigendur gjafabréfa staðarins yfir áhyggjum sínum.
Efsta mynd: úr safni / facebook / Bryggjan Brugghús

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús