Starfsmannavelta
Er Bryggjan hætt starfsemi?
Bryggjan brugghús við Grandagarð 8 í Reykjavík hefur verið lokað og engin starfsemi er í húsnæðinu samkvæmt áreiðanlegum heimildum dv.is.
Bryggjan brugghús er bistro, bar og handverksbruggverksmiðjan sem staðsett er við gömlu höfnina í Reykjavík og tekur um 300 manns í sæti ásamt glæsilegu útisvæði.
Vefsíða staðarins liggur niðri, facebook og Instagram staðarins hefur verið tekin niður.
Í Facebook-hópnum Matartips lýsa nokkrir eigendur gjafabréfa staðarins yfir áhyggjum sínum.
Efsta mynd: úr safni / facebook / Bryggjan Brugghús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum