Markaðurinn
Elit Vodka skorar á barþjóna í Reykjavík
Ultra-luxury elit® Vodka kynnir á ný elit® art of martini kokteilkeppnina sem nú tekur af stað í yfir 60 borgum veraldar.
Hér er leitað eftir nálgun á martini drykksins sem kallar á nýja hugsun og aðferðafræði.
Reykjavík apríl og maí 2017 – elit® ultra-luxury vodka
Staðirnir og keppendur sem taka þátt eru:
Bar | Keppandi | art of martini |
Apótek bar | Jónas Heiðarr | The Grapest Martini |
Slippbarinn | Alana Hudkins | The Final Straw |
Sushi Social | Sævar H. Örnólfsson | Light in the Darkness |
Public House | Patrick Ö. Hansen | Cherry on my way |
Public House | Andrzej Bardzinski | Flower Martini |
Matur og Drykkur | Baldur Hraunfjörð | Hobgoblin |
Canopy Geiri Smart | Akira Carré | Melting Icecap |
Canopy Geiri Smart | Ivan S. Corvasce | Murasakino |
Frederiksen Ale House | Jóhann B. Jónasson | Un Po Elít |
Pablo Discobar | Bjartur Daly Þórhallsson | The Prince Martini |
Pablo Discobar | Teitur R. Schiöth | Disco Martini |
Kopar | Baldur Þór Bjarnason | Björk´s Morning Tea |
Kopar | Jónmundur Þorsteinsson | Fáfnir Martini |
KOL Kitchen | Bar | Martyn Lourenco | Pterodactyl |
MAR Bar | Renars Siskins | The Icelandic Touch |
Staðirnir verða heimsóttir af hlutlausum dómurum
Staðirnir verða heimsóttir af hlutlausum en reynslumiklum aðilum úr veitingabransanum sem dæma drykkina út frá staðli elit® art of martini þar sem útlit, bragð, ilmur og stöðugleiki drykksins eru lykilatriði. Staðirnir verða svo heimsóttir alls þrisvar sinnum á þessu stigi keppninnar í apríl og maí.
Í byrjun júní verður svo tilkynnt hvaða 8 barþjónar keppa til úrslita í Reykjavík Finale. Sá sem vinnur mun keppa í lokakeppninni í Ibiza 21.- 24. september n.k ásamt 60 barþjónum í Global Finale. Sigurvegari lokakeppninnar vinnur sér síðan inn þátttökurétt í Tales of the Cocktail hátíðinni frægu í New Orleans.
Við hvetjum alla til að kíkja á staðina og panta ykkur kokteilana þar sem þeir eru í boði aðeins í þennan stutta tíma.
Fyrir meiri upplýsingar um elit® art of martini keppnina, finnið okkur á facebook.
Til að læra meira um elit® ultra-luxury vodka, fylgist með á: Instagram, Facebook og Twitter.
Njótið í hófi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.