Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elenora Rós flytur til London og verður yfirbakari Buns
„Eitt stærsta, þekktasta og flottasta bakarí í London er að stækka og vantar yfirbakara fyrir bakaríið sem opnar á næstu vikum/mánuðum, ykkar eina sanna fékk símtal fyrir um 10 dögum þar sem henni bauðst tækifærið, nei sko mér líður ennþá eins og ég sé í einhverjum draumi“
Skrifar Elenora Rós Georgesdóttir á Instagram.
Elenora hefur verið boðið starf sem yfirbakari á nýjum stað hjá „Buns from Home“ sem rekur 7 bakarí víðsvegar um London.
„5 dögum seinna var ég flogin í sólahringsferð heim til London og viku eftir fyrsta símtal voru allir samningar komnir í hendur“
Segir Elenora sem er að vonum ánægð með nýja starfið.
View this post on Instagram

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps