Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elenora Rós flytur til London og verður yfirbakari Buns
„Eitt stærsta, þekktasta og flottasta bakarí í London er að stækka og vantar yfirbakara fyrir bakaríið sem opnar á næstu vikum/mánuðum, ykkar eina sanna fékk símtal fyrir um 10 dögum þar sem henni bauðst tækifærið, nei sko mér líður ennþá eins og ég sé í einhverjum draumi“
Skrifar Elenora Rós Georgesdóttir á Instagram.
Elenora hefur verið boðið starf sem yfirbakari á nýjum stað hjá „Buns from Home“ sem rekur 7 bakarí víðsvegar um London.
„5 dögum seinna var ég flogin í sólahringsferð heim til London og viku eftir fyrsta símtal voru allir samningar komnir í hendur“
Segir Elenora sem er að vonum ánægð með nýja starfið.
View this post on Instagram
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt16 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






