Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elenora bakari með nýja bók – Útgáfuteiti á föstudaginn 4. nóv.
Metsöluhöfundurinn Elenora Rós sendir frá sér nýja bók – BAKAÐ MEIRA. Bókin er sneisafull af dýrindis uppskriftum að kökum og bakkelsi – en við gerð hennar gróf Elenora upp allar uppáhaldsuppskriftir sínar sem hafa fylgt henni og fjölskyldu hennar í gegnum árin.
„Mig langaði rosalega að búa til bók sem væri upplifun en ekki bara uppskriftir. Ég lagði mikið í að hafa lifandi myndir sem myndu heltaka augað en þó sýna lesandanum að þetta eru allt uppskriftir sem allir geta gert.
Þessi bók er tilvalin um jólin, í afmæli og annars konar veislur, gott kvöldkaffi eða sunnudagskaffi og bara almennt ef mann langar í eitthvað hrikalega gómsætt,“
segir Elenora Rós.
Bókin er innbundin og er 186 bls. Fullt verð: 5.290.- kr
Á föstudaginn 4. nóvember verður útgáfuteiti bókarinnar og verður haldið í Bakabaka, sjá facebook viðburð hér.
Myndir: aðsendar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi