Smári Valtýr Sæbjörnsson
Eldur kom upp í Apótek restaurant
Eldur kom upp í grilli á veitingastaðnum Apótekinu við Austurstræti í nótt. Rýma þurfti veitingastaðinn og hótelið sem er fyrir ofan. Um 90 manns voru á hótelinu og fjölmargir á veitingastaðnum. Um klukkustund tók að ráða niðurlögum eldsins, en engan sakaði.
Eigendur veitingastaðarins Apóteksins í Austurstræti í Reykjavík reikna með að opna staðinn aftur í næstu viku, vonandi fyrir næstu helgi, mbl.is greindi frá brunanum í nótt.
Instagram mynd: /tobbamarinos
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður