Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Eldur kom upp í Apótek restaurant

Birting:

þann

Apó­tekið í Aust­ur­stræti

Slökkviliðið rýmir Apótekið

Eldur kom upp í grilli á veitingastaðnum Apótekinu við Austurstræti í nótt. Rýma þurfti veitingastaðinn og hótelið sem er fyrir ofan. Um 90 manns voru á hótelinu og fjölmargir á veitingastaðnum. Um klukkustund tók að ráða niðurlögum eldsins, en engan sakaði.

Eigendur veitingastaðarins Apóteksins í Austurstræti í Reykjavík reikna með að opna staðinn aftur í næstu viku, vonandi fyrir næstu helgi, mbl.is greindi frá brunanum í nótt.

 

 

Instagram mynd: /tobbamarinos

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið