Smári Valtýr Sæbjörnsson
Eldur kom upp í Apótek restaurant
Eldur kom upp í grilli á veitingastaðnum Apótekinu við Austurstræti í nótt. Rýma þurfti veitingastaðinn og hótelið sem er fyrir ofan. Um 90 manns voru á hótelinu og fjölmargir á veitingastaðnum. Um klukkustund tók að ráða niðurlögum eldsins, en engan sakaði.
Eigendur veitingastaðarins Apóteksins í Austurstræti í Reykjavík reikna með að opna staðinn aftur í næstu viku, vonandi fyrir næstu helgi, mbl.is greindi frá brunanum í nótt.
Instagram mynd: /tobbamarinos

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.