Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elduðu sex þúsund máltíðir á aðfangadag – Vídeó
Skemmtilegt myndband sem sýnir jólaundirbúninginn í fullum gangi í eldhúsinu á Landspítalanum.
Mikill metnaður var lagður í að bjóða öllum sem þurftu að liggja inni á spítalanum um hátíðirnar og öllu starfsfólki góðan og hátíðlegan veislumat.
Skata var á boðstólum á Þorláksmessu, heitreyktur lax, hamborgarhryggur, hangikjöt og ris à l’amande á aðfangadag. Alls var gert ráð fyrir að rúmlega 4000 starfsmenn voru í vinnu á spítalanum á aðfangadag og 1.200 inniliggjandi.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







