Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elduðu sex þúsund máltíðir á aðfangadag – Vídeó
Skemmtilegt myndband sem sýnir jólaundirbúninginn í fullum gangi í eldhúsinu á Landspítalanum.
Mikill metnaður var lagður í að bjóða öllum sem þurftu að liggja inni á spítalanum um hátíðirnar og öllu starfsfólki góðan og hátíðlegan veislumat.
Skata var á boðstólum á Þorláksmessu, heitreyktur lax, hamborgarhryggur, hangikjöt og ris à l’amande á aðfangadag. Alls var gert ráð fyrir að rúmlega 4000 starfsmenn voru í vinnu á spítalanum á aðfangadag og 1.200 inniliggjandi.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin