Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elduðu sex þúsund máltíðir á aðfangadag – Vídeó
Skemmtilegt myndband sem sýnir jólaundirbúninginn í fullum gangi í eldhúsinu á Landspítalanum.
Mikill metnaður var lagður í að bjóða öllum sem þurftu að liggja inni á spítalanum um hátíðirnar og öllu starfsfólki góðan og hátíðlegan veislumat.
Skata var á boðstólum á Þorláksmessu, heitreyktur lax, hamborgarhryggur, hangikjöt og ris à l’amande á aðfangadag. Alls var gert ráð fyrir að rúmlega 4000 starfsmenn voru í vinnu á spítalanum á aðfangadag og 1.200 inniliggjandi.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður







