Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elduðu sex þúsund máltíðir á aðfangadag – Vídeó
Skemmtilegt myndband sem sýnir jólaundirbúninginn í fullum gangi í eldhúsinu á Landspítalanum.
Mikill metnaður var lagður í að bjóða öllum sem þurftu að liggja inni á spítalanum um hátíðirnar og öllu starfsfólki góðan og hátíðlegan veislumat.
Skata var á boðstólum á Þorláksmessu, heitreyktur lax, hamborgarhryggur, hangikjöt og ris à l’amande á aðfangadag. Alls var gert ráð fyrir að rúmlega 4000 starfsmenn voru í vinnu á spítalanum á aðfangadag og 1.200 inniliggjandi.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni