Uppskriftir
Ekki nota extra virgin ólífuolíu til steikingar
Extra Ólífuolía er ómissandi þegar gera á góðan mat og er að auki mjög góð fyrir heilsuna. Uppskrifta- og matarbloggin spretta upp eins og gorkúlur og því miður er hægt að lesa fróðleik hjá bloggurum að gott er að elda upp úr extra ólífuolíu.
Að steikja upp úr extra ólifuolíu er ekki æskilegt þar sem hún inniheldur bæði ein- og fjölómettaðar fitusýrur sem eru viðkvæmar fyrir hita og olían brennur auðveldlega og oxast, sem er mjög heilsuspillandi.
Besta leiðin til að nota extra ólifuolíu er að hella yfir tilbúinn mat til þess eins að gefa gott bragð ofl.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






