Uppskriftir
Ekki nota extra virgin ólífuolíu til steikingar
Extra Ólífuolía er ómissandi þegar gera á góðan mat og er að auki mjög góð fyrir heilsuna. Uppskrifta- og matarbloggin spretta upp eins og gorkúlur og því miður er hægt að lesa fróðleik hjá bloggurum að gott er að elda upp úr extra ólífuolíu.
Að steikja upp úr extra ólifuolíu er ekki æskilegt þar sem hún inniheldur bæði ein- og fjölómettaðar fitusýrur sem eru viðkvæmar fyrir hita og olían brennur auðveldlega og oxast, sem er mjög heilsuspillandi.
Besta leiðin til að nota extra ólifuolíu er að hella yfir tilbúinn mat til þess eins að gefa gott bragð ofl.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar7 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






