Frétt
Einsi Kaldi í Vestmannaeyjum lokar tímabundið
Forsvarsmenn Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum. Er þetta gert til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólk og gesta.
Á Facebooksíðu Einsa Kalda segir að það er því miður ekki rekstrargrundvöllur fyrir staðinn þegar aðeins 20 manna fjöldatakmörkun er í gangi og verður því veitingastaðurinn lokaður næstu tvær vikurnar.
Mynd: facebook / Einsi Kaldi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana