Frétt
Einar tekur til starfa hjá Sprettu ehf.
Einar S. Einarsson hefur tekið við sem afurðarstjóri hjá Sprettu ehf. Einar er garðyrkjufræðingur að mennt með víðtæka reynslu í ræktun bæði hérlendis og erlendis og því mikill fengur fyrir Sprettu að ná í skottið á honum.
Einar hóf störf hjá Sprettu fyrir um 1,5 mánuði síðan og mun hafa alhliða umsjón með allri ræktun og umönnun vörunnar.
Einar mun innleiða nýjar tegundir eftir þörfum viðskiptavina en Spretta býður upp á 36 tegundir af Grænsprettum.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði