Frétt
Einar tekur til starfa hjá Sprettu ehf.
Einar S. Einarsson hefur tekið við sem afurðarstjóri hjá Sprettu ehf. Einar er garðyrkjufræðingur að mennt með víðtæka reynslu í ræktun bæði hérlendis og erlendis og því mikill fengur fyrir Sprettu að ná í skottið á honum.
Einar hóf störf hjá Sprettu fyrir um 1,5 mánuði síðan og mun hafa alhliða umsjón með allri ræktun og umönnun vörunnar.
Einar mun innleiða nýjar tegundir eftir þörfum viðskiptavina en Spretta býður upp á 36 tegundir af Grænsprettum.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






