Frétt
Einar tekur til starfa hjá Sprettu ehf.
Einar S. Einarsson hefur tekið við sem afurðarstjóri hjá Sprettu ehf. Einar er garðyrkjufræðingur að mennt með víðtæka reynslu í ræktun bæði hérlendis og erlendis og því mikill fengur fyrir Sprettu að ná í skottið á honum.
Einar hóf störf hjá Sprettu fyrir um 1,5 mánuði síðan og mun hafa alhliða umsjón með allri ræktun og umönnun vörunnar.
Einar mun innleiða nýjar tegundir eftir þörfum viðskiptavina en Spretta býður upp á 36 tegundir af Grænsprettum.
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri